Hvernig getum við aðstoðað?

Hágæða lausnir í matvæla- og drykkjarframleiðslu

Umbúðir

Við sérhæfum okkur í umbúðarlausnum fyrir matvæla og drykkjarframleiðendur. Okkar markmið er að bjóða uppá faglega ráðgjöf um val á umbúðum og búnaði þeim tengdum.

Rannsóknavörur

Við bjóðum uppá heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur og ýmsan búnað til rannsóknar og þróunnar. Sérhæfing, þekking og reynsla okkar á því sviði er mikil og erum við með öfluga viðhaldsþjónustu innanhúss

Lausnir í ísframleiðslu

Við bjóðum upp á heildarlausnir fyrir ísgerð í samstarfi við stærsta ísvélaframleiðanda heims, Carpigiani á Ítalíu.

Þjónusta

Góð þjónusta við viðskiptavini er lykilþáttur í starfsemi okkar.

Starfsmenn Icepack

Einar Helgi Jónsson

6910273

Framkvæmdarstjóri

einar@icepack.is

Rúnar Helgason

8921190

Sölustjóri

runar@icepack.is